top of page

Aðstaðan í 600Klifur

​Í 600Klifur er að finna eina stærstu klifuraðstöðu landsins, staðsetta í hjarta Akureyrar! Við erum með um 500m2 af klifurveggjum; tvo grjótglímusali og 8m og 12m línuklifurveggi. Í húsinu er einnig að finna litla líkamsrækt, moon/campus aðstöðu og litla kaffiteríu. Þá er í afgreiðslunni lítil klifurbúð með skó, kalk og fleira klifurtengt sem þig gæti vantað. 

PXL_20250910_162923556_edited.jpg

Staðsetning

Dalsbraut 1

600 Akureyri

(gengið inn að ofan og aftan)

Hafðu samband

Sími: 8590600

tölvupóstur: klifur@600north.is

Opnunartímar

Samfélagsmiðlar

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page