
Námskeið
Hér finnur þú allar upplýsingar um þá tíma og námskeið sem eru í boði hjá okkur hverju sinni.

Klifurnámskeið
Nóvember
-
4 vikna námskeið kennt tvisvar í viku, samtals 8 skipti - Nema 5-8 ára, kennt 1 sinni í viku (4 skipti)
-
Hefjast 19. og 20. nóvember
-
Grunntækni, klifurhugtök, styrkur, úthald, upphitun, teygjur, tækniæfingar og margt fleira.
-
2 línuklifuræfingar.
Hópar
5-8 ára - Nokkur pláss laus
-
Kennt á fimmtudögum kl. 15:00 - 16:00 (4 skipti)
-
Hefst fimmtudaginn 20. nóvember
-
Klifur í gegn um leik og gleði
-
Verð: 10.000 kr.
-
Skráning: Sendið tölvupóst á netfangið bokanir@600north.is
með nafni og kt. barns.
9-11 ára - Fullt
-
Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl. 15:00 - 16:30
(8 skipti) -
Hefst miðvikudaginn 19. nóvember
-
Klifur í gegn um leik og gleði
-
Verð: 17.500 kr.
-
Skráning: Sendið tölvupóst á netfangið bokanir@600north.is með nafni og kt. barns.
12-14 ára - Laus pláss
-
Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15:00 - 16:30
(8 skipti) -
Hefst fimmtudaginn 20. nóvember
-
Verð: 22.500 kr.
-
Skráning: Sendið tölvupóst á netfangið bokanir@600north.is með nafni og kt. barns.
15 ára + unglingahópur - Laus pláss
-
Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30 - 19.00
(8 skipti) -
Hefst fimmtudaginn 20. nóvember
-
Verð: 27.000 kr.
-
Skráning: Sendið tölvupóst á netfangið bokanir@600north.is með nafni og kt. barns.
Fullorðins námskeið - örfá pláss laus
-
Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl. 19.30 - 21.00 (8 skipti)
-
Hefst miðvikudaginn 19. nóvember
-
Verð: 30.000 kr.
-
Skráning: Sendið tölvupóst á netfangið bokanir@600north.is með nafni og kennitölu.