top of page
Opnum 11. október
Við opnum nýja og glæsilega klifuraðstöðu í hjarta Akureyrar þar sem í boði er frábæra aðstaða fyrir alla, frá byrjendum til atvinnuklifrara. Markmiðið er að efla klifursamfélagið á Norðurlandi og búa til notalegt rými fyrir alla þá sem hingað mæta. Komdu að klifra, tylltu þér með kaffibolla eða taktu á því æfingasalnum.
Það geta allir komið og prófað klifur
Byrjandi eða vanur klifrari? Húsið er opið öllum og það þarf ekki að panta tíma, bara mæta. Það eina sem þarf fyrir grjótglímu eru klifurskór og þá er hægt er að leigja í afgreiðslunni.
Fréttir



























































