Fjölskylduhátíð á Hjalteyri
Laugardaginn 3. ágúst verður frábær dagskrá og mikil gleði í klifursalnum og opið frá kl. 10-18. Klifurveggurinn verður opinn fyrir...
Verið velkomin í stærsta klifursal Norðurlands. Við bjóðum uppá grjótaglímu (bouldering) á mismunandi erfiðleikastigum sem henta bæði byrjendum og lengra komnum. Við deilum húsnæði með Kraftlyftingarfélagi Akureyrar og bjóðum því uppá fullútbúinn klifurvegg ásamt stórum æfinga- og lyftingasal. Þú finnur okkur í Gömlu verksmiðjunni á Hjalteyri.