top of page

Opnunartími
​Jól og áramót 2025   

 

23. des kl. 11 - 22  - Þorláksmessu stemning - jólalög, alls kyns spil í kaffiteríunni, happy hour milli 18-22

24. des LOKAÐ

25. des LOKAÐ

26. des LOKAÐ

27. des - 30. des  Venjulegur opnunartími

31. des kl. 10 - 14 

1. jan LOKAÐ

2. jan Venjulegur opnunartími ​

Opnunartími í kaffiteríu og Stóra sal       
 

*12 ára aldurstakmark

Mánudaga - föstudaga

11:00 - 22:00

Laugardaga

10:00 - 18:00

Sunnudaga

9:30 - 12:30 Fjölskyldutími

12:30 - 18:00 Almenn opnun

Ath. Lokað í Litla sal á föstudögum milli 17:00 - 20:00

og sunnudögum milli 13:00 - 16:00

Þessir tímar breytast um áramótin í:

17.00 -19.00 á þri og eftir 15.00 á sunnudögum!

DSC04356.JPG

Opnunartími í Litla sal

Mánudaga - föstudaga

11:00 - 22:00

*ATH þriðjudaga lokað fyrir afmælishópa milli 17:00 - 19:00

Laugardaga

10:00 - 18:00 Almenn opnun

Sunnudaga

9:30 - 12:30 Fjölskyldutími

12:30 - 15:00 Almenn opnun
 

Afmæli

Hægt er að leigja litla salinn fyrir afmæli og er hann þá lokaður almenningi. Afmæli byrja á heila tímanum.

Hægt er að bóka á eftirfarandi tímum: 

Þriðjudaga

17:00 og 18:00

Sunnudaga

15:00, 16:00 og 17:00

Staðsetning

Dalsbraut 1

600 Akureyri

(gengið inn að ofan og aftan)

Hafðu samband

Sími: 8590600

tölvupóstur: klifur@600north.is

Opnunartímar

Samfélagsmiðlar

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page