top of page

600Klifur opnar dyrnar á nýju aðstöðunni
11.október
Við erum mjög stolt af nýju aðstöðunni okkar og virkilega spennt að taka á móti ykkur á nýjum stað á komandi vikum! Okkur þykir einnig gaman að deila vegferðinni með ykkur, við munum bæta við frekari upplýsingum á heimasíðuna á næstu vikum svo að þið getið kynnt ykkur söguna.
Hafðu samband
Tölvupóstur
Sími
í vinnslu
Staðsetning
Dalsbraut 1, 600 Akureyri
Ath. ekki fylgja google maps til okkar.. Þá endið þið á vittlausum stað! Við erum í sömu byggingu og Bakaríið við Brúna, nema alveg í hinum endanum á húsinu :)
Keyrið meðfram húsalengjunni og upp meðfram endanum. Það er gengið inn í Klifur að aftan (ofan).

bottom of page