top of page

Hópbókanir

Starfsmannahópar - Skólahópar - Fjölskylduhittingar - Gæsanir - Steggjanir - Vinahópar...

Við tökum glöð á móti þínum hóp!

PXL_20250910_180426567.jpg

Skólahópar

Við tökum glöð á móti skólahópum á grunn- og leikskólastigi á skólatíma. Klifurleiðbeinandi tekur á móti hópnum, tekur stutta kennslu og fer yfir öryggisatriði. Þá hefur hópurinn frjálsan tíma í salnum til að klifra. 

(Framhalds- og háskólastig skoðið 'aðrir hópar')

 

  • Verð: 1500 kr. á mann  *leiga á klifurskóm fylgir

  • Gera má ráð fyrir um 1 og 1/2 klukkutíma í heildina.

  • Gott er að miða við a.m.k einum forráðamanni á hverja 10 nemendur.

Bókanir má senda á bokanir@600north.is

Aðrir hópar

Til að bóka heimsókn fyrir aðra hópa eins og vinnustaði, vinahópa, framhaldsskóla og fleiri er best að senda fyrirspurn á:

bokanir@600north.is

Gott er að taka fram stærð hóps, hugmynd að tímasetningu og hvers slags hópur þetta er. 

Verð fer eftir stærð hóps, dagskrá og tímasetningu heimsóknar. 

Staðsetning

Dalsbraut 1

600 Akureyri

(gengið inn að ofan og aftan)

Hafðu samband

Sími: 8634606

tölvupóstur: klifur@600north.is

Opnunartímar

Samfélagsmiðlar

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page