top of page

Velkomin í 600Klifur
Skemmtileg og öðruvísi líkamsrækt

Verið velkomin í stærsta klifursal Norðurlands. Við bjóðum uppá grjótaglímu (bouldering) á mismunandi erfiðleikastigum sem henta bæði byrjendum og lengra komnum. Við deilum húsnæði með Kraftlyftingarfélagi Akureyrar og bjóðum því uppá fullútbúinn klifurvegg ásamt stórum æfinga- og lyftingasal. Þú finnur okkur í Gömlu verksmiðjunni á Hjalteyri.

IMG_3286_edited_edited.jpg
1
2

Fréttir

bottom of page