Verðskrá
Stakt skipti
*Gengið frá greiðslu í afgreiðslunni
Eitt skipti klifur
Leigja klifurskó
Leigja kalk
Fjölskylduklifur
Klifurbelti, tryggingatól og klifurlína fæst leigt í afgreiðslunni, 500 kr. hvert (1000 kr. ef allt er tekið saman)
Gjafabréf er hægt að kaupa í afgreiðslunni eða fá upplýsingar í gegnum tölvupóst klifur@600north.is
2.500 kr.
500 kr.
300 kr.
1.500 kr.
Fullorðnir
2000 kr.
500 kr.
300 kr.
1.500 kr.
13-17 ára
1.500 kr.
500 kr.
1.500 kr.
9-12 ára
1.000 kr.
500 kr.
1.500 kr.
3-8 ára
Sunnudaga kl. 9:30-12:30 *Skór innifaldir í verði
Kort og áskriftir
Öll kort og áskriftir eru keypt í gegnum heimasíðuna og fara inn í veskið í símanum. Ef þig vantar aðstoð kíktu þá við og við græjum þetta með þér í afgreiðslunni.
10 skipta kort
1 vika
Mánaðaráskrift
Árskort
15 skipta fjölkyldupassi
30 skipta fjölskyldupassi
19.000 kr.
7.000 kr.
14.000 kr.
126.000 kr.
Fullorðnir
15.000 kr.
5.500 kr.
10.500 kr.
99.000 kr.
13-17 ára
11.500 kr.
4.000 kr.
8.500 kr.
76.500 kr.
9-12 ára
7.500 kr.
3.000 kr.
6.500 kr.
58.500 kr.
3-8 ára
- Aðgangur að klifuraðstöðu og rækt sem og afsláttur á ákveðin námskeið.
- Enginn binditími, eins mánaða uppsagnafrestur.
- Endurnýjast þangað til áskrift er sagt upp.
- Staðgreitt
- Veitir aðgang að klifuraðstöðu og rækt sem og afslætti á ákveðin námskeið.
- Staðgreitt
- Eitt klippikort sem gildir fyrir alla fjölskylduna í fjölskylduklifur á sunnudagsmorgnum.
- Staðgreitt
- Eitt klippikort sem gildir fyrir alla fjölskylduna í fjölskylduklifur á sunnudagsmorgnum.
Eitt verð fyrir alla fjölskylduna
19.000 kr.
37.500 kr.
Skólakort
- Eingöngu fyrir framhalds - og háskólanema
- Senda þarf afrit (mynd) af skólaskírteini með tölvupósti á netfangið klifur@600north.is eða sýna það í afgreiðslu við fyrstu heimsókn.
10 mánaða kort
Mánaða áskrift
89.000 kr.
9.800 kr.
Framhalds - og háskólanemar
- Staðgreitt
- Endurnýjast mánaðarlega í 10 mánuði
- 5 mánaða binditími (lágmarksfjöldi greiðslna 5 mánuðir)
- Eins mánaða uppsagnafrestur

