top of page

Skilmálar korta og áskrifta

Endurgreiðsla

Kort og áskriftir eru ekki endurgreiddar, óháð mætingu eða ef þau eru ekki nýtt af einhverjum ástæðum. Ef þú þarft að frysta kortið þitt vegna meiðsla, kíktu þá til okkar í afgreiðslunni. 

Endurnýjun

​Mánaðaráskriftir endurnýjast sjálfkrafa þangað til að þeim er sagt upp. 

Uppsagnafrestur

Enginn binditími er á áskriftum en uppsagnafrestur er 1 mánuður. 

​Námsmenn

- Námsmenn þurfa að senda inn mynd af skólaskírteini eða framvísa því í afgreiðslunni við fyrstu heimsókn eftir að kort er keypt.

- 10 mánaða kort sem eru staðgreidd fást ekki endurgreidd.

- Mánaðaráskrift endurnýjast þangað til henni er sagt upp. Skólaáskrift hefur 5 mánaða binditíma, þ.e.a.s það er ekki hægt að hætta í áskrift fyrr en eftir minnst 5 mánuði. 

Ábyrgð

Allir sem stunda klifur hjá 600Klifur gera það á eigin ábyrgð.

Staðsetning

Dalsbraut 1

600 Akureyri

(gengið inn að ofan og aftan)

Hafðu samband

Sími: 8590600

tölvupóstur: klifur@600north.is

Opnunartímar

Samfélagsmiðlar

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page