Klifurveggur í Síðuskóla
Nýverið var þessi fallegi klifurveggur í Síðuskóla á Akureyri tekinn í notkun. 600Klifur tók að sér það skemmtilega verkefni að hjálpa...
Verið velkomin í stærsta klifursal Norðurlands. Við bjóðum uppá grjótaglímu (bouldering) á mismunandi erfiðleikastigum sem henta bæði byrjendum og lengra komnum. Við deilum húsnæði með Kraftlyftingarfélagi Akureyrar og bjóðum því uppá fullútbúinn klifurvegg ásamt stórum æfinga- og lyftingasal. Þú finnur okkur í Gömlu verksmiðjunni á Hjalteyri.