top of page
Aðstaðan í 600Klifur
Í 600Klifur er að finna eina stærstu klifuraðstöðu landsins, staðsetta í hjarta Akureyrar! Við erum með um 500m2 af klifurveggjum; tvo grjótglímusali og 8m og 12m línuklifurveggi. Í húsinu er einnig að finna litla líkamsrækt, moon/campus aðstöðu og litla kaffiteríu. Þá er í afgreiðslunni lítil klifurbúð með skó, kalk og fleira klifurtengt sem þig gæti vantað.
bottom of page





