top of page
Search

Lengri opnunartími vikuna 19.-23. Febrúar

Við höfum ákveðið að lengja opnunartímann okkar út vikuna. Frá mánudegi til föstudags (19.-23. febrúar) ætlum við að opna salinn kl. 13.00 og verður hann opinn til kl. 21.00. Nú er tækifærið að kíkja við og klifra, við hlökkum til að sjá ykkur á Hjalteyri. Það er alltaf hægt að hafa samband í gegnum instagram, facebook og tölvupóst ef spurningar vakna.


ree

 
 
 

Comments


Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.

Staðsetning

Dalsbraut 1

600 Akureyri

(gengið inn að ofan og aftan)

Hafðu samband

Sími: 8634606

tölvupóstur: klifur@600north.is

Opnunartímar

Samfélagsmiðlar

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page