top of page
IMG_9234.jpeg

Grunnnámskeið 

Klifurhús eru mjög vinsæl erlendis og mikið notuð af almenningi sem almenn líkamsrækt. Klifur er skemmtileg leið til að reynir á og byggir upp úthald, styrk og liðleika svo fátt eitt sé nefnt. Það hentar öllum sem hafa áhuga á hreyfingu og þeim sem vilja prófa öðruvísi leið til að halda sér í formi. 

Ertu ný/r eða nýlega byrjuð/aður í klifri og vilt bæt tækni, úthald og þekkingu?
Á námskeiðinu verður farið yfir grunntækni og skilvirka líkamsbeitingu. Kenndar verða æfingar sem hjálpa til við að efla úthald og endingu á veggnum sem og almenn þekking tengd klifuríþróttinni. 

Innifalið

  • 6 skipti x 90 mínútur

  • Þjálfari og leiðsögn 

  • Mánaðarkort í klifurvegg og líkamsræktaraðstöðu (byrjar á fyrsta degi námskeiðs og gildir áfram í viku eftir námskeið)

  • Klifurskór (á námskeiði)

  • Kalk 

Á námskeiðinu lærir þú meðal annars:

  • Grunntækni í klifri

  • Einfaldar tækni- og styrktaræfingar 

  •  Að þekkja tegundir og nöfn gripa

  • Upphitunar og teygjuæfingar

  • Öryggisatriði (t.d að detta/hoppa á öruggan hátt)

  • Hugarfar

Skráning hefst bráðum
4E80B635-D7EE-404E-8869-25876C7057E8.jpeg
099CD541-74BF-44CF-98BF-268171B3FE1F.jpeg
AB29CC85-079D-40D2-BC44-CEAFC2978288.jpeg
EEBDE5A1-19D4-4654-AFAA-19AD8793E03A.jpeg
79DC09C7-52DD-4525-9291-CFEF735B837B.jpeg
5648A718-6A26-461B-BC2C-84F94D29259D.jpeg
bottom of page