top of page
IMG_9240_edited.jpg

Æfingar 10-14 ára

EKKI BYRJAÐAR
AUGLÝST BETUR SÍÐAR

fimmtudaga kl. 17.00-18.30

 

Æfingagjöld: 9.500kr. á mánuði 

Innifalið er meðlimakort – opin aðgangur í salinn. Þjálfari veitir leiðbeiningar um aukaæfingar eftir áhuga. 

 

Markmið æfinganna er að efla áhuga á klifri, styrkja sjálfstraust klifraranna á og af veggnum og byggja upp félagsanda. Á æfingum er bæði klifrað á veggnum og gerðar allskyns æfingar tengdar klifri. Mikið er notast við leik á æfingum yngri hópsins.

Æfingar fara fram í sal 600Klifur á Hjalteyri. Reiknað er með að klifrarar eigi eigin klifurskó en geta fengið lánaða, til að byrja með. 

Skráning og frekari upplýsingar má finna á sportabler 

IMG_4558_edited.jpg
Í vinnslu
bottom of page