top of page

Æfingar 

Við erum ánægð að bjóða loksins uppá klifuræfingar í salnum á Hjalteyri. Veturinn '23-'24 verða tveir æfingahópar starfandi, 10-14 ára og 15 ára og eldri. 

Æfingahópur 15 ára og eldri

Æfingar: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19.00 - 21.00

79DC09C7-52DD-4525-9291-CFEF735B837B.jpeg

Æfingahópur 10-14 ára

Æfingar: fimmtudaga kl. 17.00-18.30

IMG_0336_edited_edited.jpg
bottom of page