top of page

Lengri opnunartími vikuna 19.-23. Febrúar

Við höfum ákveðið að lengja opnunartímann okkar út vikuna. Frá mánudegi til föstudags (19.-23. febrúar) ætlum við að opna salinn kl. 13.00 og verður hann opinn til kl. 21.00. Nú er tækifærið að kíkja við og klifra, við hlökkum til að sjá ykkur á Hjalteyri. Það er alltaf hægt að hafa samband í gegnum instagram, facebook og tölvupóst ef spurningar vakna.



Recent Posts

See All

Opnunartími um páskana

27.mars Miðvikudag 13-21 28.mars Fimmtudag 13-21 29.mars Föstudag 13-21 30. mars Laugardag 11-17 31. mars Sunnudag LOKAÐ 1. apríl Mánudag...

コメント


コメント機能がオフになっています。
bottom of page